Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Kroníkubók

 

2 Kroníkubók 18.7

  
7. Ísraelskonungur mælti til Jósafats: 'Enn er einn eftir, er vér gætum látið ganga til frétta við Drottin, en mér er lítið um hann gefið, því að hann spáir mér aldrei góðu, heldur ávallt illu. Hann heitir Míka Jimlason.' Jósafat sagði: 'Eigi skyldi konungur svo mæla.'