Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Kroníkubók

 

2 Kroníkubók 20.37

  
37. Þá spáði Elíesar Dódavahúson frá Maresa gegn Jósafat og mælti: 'Sakir þess að þú gjörðir samband við Ahasía, ónýtir Drottinn fyrirtæki þitt.' Og skipin brotnuðu og gátu eigi farið til Tarsis.