9. Síðan lét hann leita Ahasía, og var hann handtekinn, en hann hafði falið sig í Samaríu. Var hann færður Jehú og drepinn. En síðan jörðuðu menn hann, því að þeir sögðu: 'Hann er afkomandi Jósafats, þess er leitaði Drottins af öllu hjarta sínu.' En enginn var sá af ætt Ahasía, er fær væri um að taka við konungdómi.