Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Kroníkubók

 

2 Kroníkubók 23.14

  
14. En Jójada prestur lét hundraðshöfðingjana, fyrirliða hersins, ganga fram og mælti til þeirra: 'Leiðið hana út milli raðanna, og hver sem fer á eftir henni skal drepinn með sverði.' Því að prestur hafði sagt: 'Drepið hana eigi í musteri Drottins.'