Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Kroníkubók

 

2 Kroníkubók 24.5

  
5. Stefndi hann þá saman prestunum og levítunum og sagði við þá: 'Farið um Júdaborgir og safnið fé úr öllum Ísrael til þess að gjöra við musteri Guðs yðar, og skuluð þér vinda bráðan bug að erindi þessu.' En levítarnir fóru að engu ótt.