Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Kroníkubók

 

2 Kroníkubók 25.14

  
14. En er Amasía var kominn heim eftir sigurinn yfir Edómítum, þá hafði hann með sér guði Seíríta og setti þá upp hjá sér svo sem guði. Laut hann þeim og brenndi reykelsi þeim til handa.