16. En er hann talaði til hans, þá mælti konungur við hann: 'Höfum vér gjört þig að ráðgjafa konungs? Hættu, eða þú verður barinn.' Þá hætti spámaðurinn og mælti: 'Nú veit ég, að Guð hefir afráðið að tortíma þér, fyrst þú breyttir svo og vilt eigi hlýða á ráð mitt.'