Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
2 Kroníkubók
2 Kroníkubók 29.16
16.
Og prestarnir fóru inn í musteri Drottins til þess að hreinsa það, og fóru með allt óhreint, er þeir fundu í musteri Drottins, út í forgarð musteris Drottins. Tóku levítarnir við því til þess að fara með það út í Kídronlæk.