Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
2 Kroníkubók
2 Kroníkubók 29.27
27.
Þá bauð Hiskía að láta brennifórnina á altarið og er brennifórnin var hafin, hófst og söngur Drottins og lúðrarnir kváðu við undir forustu hljóðfæra Davíðs Ísraelskonungs.