Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
2 Kroníkubók
2 Kroníkubók 35.15
15.
Og söngvararnir, niðjar Asafs, voru á sínum stað eftir boði Davíðs, Asafs, Hemans og Jedútúns, sjáanda konungs, og hliðverðir voru við hvert hlið. Þurftu þeir eigi að fara frá starfi sínu, því að frændur þeirra, levítarnir, matbjuggu fyrir þá.