13. en lúðramenn og söngmenn áttu að byrja í senn og einraddað að lofa og vegsama Drottin _ og er menn létu lúðra og skálabumbur kveða við og hin önnur hljóðfæri og þakkargjörð til Drottins 'því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu,' þá fyllti ský musterið, musteri Drottins,