Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Kori

 

2 Kori 12.10

  
10. Þess vegna uni ég mér vel í veikleika, í misþyrmingum, í nauðum, í ofsóknum, í þrengingum vegna Krists. Þegar ég er veikur, þá er ég máttugur.