Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Kori

 

2 Kori 12.11

  
11. Ég hef gjörst frávita. Þér hafið neytt mig til þess. Ég átti heimtingu á að hljóta meðmæli af yður. Því að í engu stóð ég hinum stórmiklu postulum að baki, enda þótt ég sé ekki neitt.