Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Kori

 

2 Kori 12.15

  
15. Ég er fús til að verja því, sem ég á, já, leggja sjálfan mig í sölurnar fyrir yður. Ef ég elska yður heitar, verð ég þá elskaður minna?