Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Kori

 

2 Kori 12.19

  
19. Fyrir löngu eruð þér farnir að halda, að vér séum að verja oss gagnvart yður. Nei, vér tölum fyrir augliti Guðs, eins og þeir, sem tilheyra Kristi. Allt er það yður til uppbyggingar, mínir elskuðu.