Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Kori

 

2 Kori 12.7

  
7. Og til þess að ég skuli ekki hrokast upp af hinum miklu opinberunum, er mér gefinn fleinn í holdið, Satans engill, sem slær mig, til þess að ég skuli ekki hrokast upp.