Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Kori

 

2 Kori 4.6

  
6. Því að Guð, sem sagði: 'Ljós skal skína fram úr myrkri!' _ hann lét það skína í hjörtu vor, til þess að birtu legði af þekkingunni á dýrð Guðs, eins og hún skín frá ásjónu Jesú Krists.