Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Kori

 

2 Kori 8.19

  
19. Og ekki það eitt, heldur er hann og af söfnuðunum kjörinn samferðamaður vor með líknargjöf þessa, sem vér höfum unnið að, Drottni til dýrðar og til að sýna fúsleika vorn.