Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Kori

 

2 Kori 8.24

  
24. Sýnið því söfnuðunum merki elsku yðar, svo að það verði þeim ljóst, að það var ekki að ástæðulausu, að vér hrósuðum yður við þá.