Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Konunganna

 

2 Konunganna 10.14

  
14. Þá sagði hann: 'Takið þá höndum lifandi.' Og þeir tóku þá höndum lifandi og slátruðu þeim og fleygðu þeim í gryfjuna hjá Bet Eked, fjörutíu og tveimur mönnum, og var enginn af þeim eftir skilinn.