Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
2 Konunganna
2 Konunganna 10.30
30.
Og Drottinn sagði við Jehú: 'Með því að þú hefir leyst vel af hendi það, er rétt var í mínum augum, og farið alveg mér að skapi með ætt Akabs, þá skulu niðjar þínir í fjórða lið sitja í hásæti Ísraels.'