Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Konunganna

 

2 Konunganna 10.6

  
6. Þá skrifaði hann þeim annað bréf á þessa leið: 'Ef þér viljið fylgja mér og hlýða skipun minni, þá takið höfuðin af sonum herra yðar og komið til mín í þetta mund á morgun til Jesreel.' En synir konungsins, sjötíu manns, voru hjá stórmennum borgarinnar, er ólu þá upp.