Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
2 Konunganna
2 Konunganna 11.19
19.
og hann tók hundraðshöfðingjana, lífvörðinn og varðliðsmennina og allan landslýðinn, og fóru þeir með konung ofan frá musteri Drottins og gengu um varðliðshliðið inn í konungshöllina, og hann settist í konungshásætið.