Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Konunganna

 

2 Konunganna 11.9

  
9. Hundraðshöfðingjarnir fóru með öllu svo sem Jójada prestur hafði boðið, sóttu hver sína menn, bæði þá er heim fóru hvíldardaginn og þá er út fóru hvíldardaginn og komu til Jójada prests.