Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Konunganna

 

2 Konunganna 12.7

  
7. Þá lét Jóas konungur kalla Jójada yfirprest og hina prestana og mælti til þeirra: 'Hvers vegna gjörið þér ekki við skemmdir á musterinu? Nú skuluð þér eigi framar taka við neinu fé af ráðunautum yðar, heldur skuluð þér láta það af hendi fyrir skemmdum á musterinu.'