17. Síðan mælti hann: 'Opna þú gluggann gegnt austri.' Og hann gjörði svo. Þá sagði Elísa: 'Skjót!' Og hann skaut. Og Elísa mælti: 'Sigurör frá Drottni! Já, sigurör yfir Sýrlendingum! Þú munt vinna sigur á Sýrlendingum í Afek, uns þeir eru gjöreyddir.'