Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Konunganna

 

2 Konunganna 16.15

  
15. Og Akas konungur lagði svo fyrir Úría prest: 'Á stóra altarinu skalt þú fórna morgunbrennifórninni og kvöldmatfórninni, brennifórn konungs og matfórn hans, brennifórnum allrar alþýðu í landinu og matfórnum hennar og dreypifórnum. Og öllu blóði brennifórnanna og öllu blóði sláturfórnanna skalt þú stökkva á það. En um eiraltarið ætla ég að skoða huga minn.'