Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
2 Konunganna
2 Konunganna 16.3
3.
heldur fetaði hann í fótspor Ísraelskonunga. Hann lét jafnvel son sinn ganga gegnum eldinn og drýgði þannig sömu svívirðingarnar og þær þjóðir, er Drottinn hafði stökkt burt undan Ísraelsmönnum.