Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Konunganna

 

2 Konunganna 16.7

  
7. Akas gjörði sendimenn á fund Tíglat Pílesers Assýríukonungs og lét segja honum: 'Ég er þjónn þinn og sonur! Kom og frelsa mig undan valdi Sýrlandskonungs og undan valdi Ísraelskonungs, er ráðist hafa á mig.'