Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Konunganna

 

2 Konunganna 17.20

  
20. Fyrir því hafnaði Drottinn öllu Ísraels kyni og auðmýkti þá og gaf þá í hendur ræningjum, þar til er hann útskúfaði þeim frá augliti sínu.