Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Konunganna

 

2 Konunganna 17.21

  
21. Þegar Drottinn hafði slitið Ísrael frá ætt Davíðs og þeir höfðu tekið Jeróbóam Nebatsson til konungs, þá tældi Jeróbóam Ísrael til að snúa sér frá Drottni og kom þeim til að drýgja mikla synd.