Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Konunganna

 

2 Konunganna 17.24

  
24. Assýríukonungur flutti inn fólk frá Babýloníu, frá Kúta, frá Ava, frá Hamat og frá Sefarvaím og lét það setjast að í borgum Samaríu í stað Ísraelsmanna. Tóku þeir Samaríu til eignar og settust að í borgum hennar.