Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Konunganna

 

2 Konunganna 17.27

  
27. Þá skipaði Assýríukonungur svo fyrir: 'Látið einn af prestunum fara þangað, þeim er ég flutti burt þaðan, að hann fari og setjist þar að og kenni þeim, hver dýrkun landsguðnum ber.'