Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
2 Konunganna
2 Konunganna 2.12
12.
Og er Elísa sá það, kallaði hann: 'Faðir minn, faðir minn, þú Ísraels vagn og riddarar!' Og hann sá hann ekki framar. Þá þreif hann í klæði sín og reif þau sundur í tvo hluti.