16. og sögðu við hann: 'Sjá, hér eru fimmtíu röskir menn með þjónum þínum. Lát þá fara og leita að herra þínum, ef andi Drottins kynni að hafa hrifið hann og varpað honum á eitthvert fjallið eða ofan í einhvern dalinn.' En Elísa mælti: 'Eigi skuluð þér senda þá.'