Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Konunganna

 

2 Konunganna 20.3

  
3. 'Æ, Drottinn, minnstu þess, að ég hefi gengið fyrir augliti þínu með trúmennsku og einlægu hjarta og gjört það, sem þér er þóknanlegt.' Og hann grét sáran.