Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Konunganna

 

2 Konunganna 20.6

  
6. Og ég mun enn leggja fimmtán ár við aldur þinn, og ég mun frelsa þig og þessa borg af hendi Assýríukonungs, og ég mun vernda þessa borg, mín vegna og vegna Davíðs þjóns míns.'