Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Konunganna

 

2 Konunganna 21.16

  
16. Manasse úthellti og mjög miklu saklausu blóði, þar til er hann hafði fyllt Jerúsalem með því enda á milli, auk þeirrar syndar sinnar, að hann kom Júda til að gjöra það sem illt var í augum Drottins.