Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Konunganna

 

2 Konunganna 21.24

  
24. En landslýðurinn drap alla mennina, er gjört höfðu samsæri gegn Amón konungi. Síðan tók landslýðurinn Jósía son hans til konungs eftir hann.