Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Konunganna

 

2 Konunganna 23.11

  
11. Hann tók og burt hesta þá, sem Júdakonungar höfðu sett til vegsemdar sólinni við innganginn að musteri Drottins, nálægt herbergi Netan Meleks hirðmanns, sem var í forgarðinum. En vagna sólarinnar brenndi hann í eldi.