Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Konunganna

 

2 Konunganna 23.27

  
27. Og Drottinn mælti: 'Ég vil einnig afmá Júda frá augliti mínu eins og ég hefi afmáð Ísrael, og ég vil hafna þessari borg, er ég hefi útvalið, Jerúsalem, og musterinu, er ég sagði um, að nafn mitt skyldi vera þar.'