Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Konunganna

 

2 Konunganna 24.12

  
12. Gekk þá Jójakín Júdakonungur út á móti Babelkonungi ásamt móður sinni, þjónum sínum, herforingjum og hirðmönnum, og Babelkonungur tók hann höndum á áttunda ríkisstjórnarári hans.