Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Konunganna

 

2 Konunganna 24.14

  
14. Og Nebúkadnesar herleiddi alla Jerúsalem og alla höfðingja og alla vopnfæra menn, tíu þúsund að tölu, svo og alla trésmiði og járnsmiði. Ekkert var eftir skilið nema almúgafólk landsins.