13. En Elísa sagði við Ísraelskonung: 'Hvað á ég saman við þig að sælda? Gakk þú til spámanna föður þíns og til spámanna móður þinnar.' Ísraelskonungur svaraði honum: 'Nei, því að Drottinn hefir kallað þessa þrjá konunga til þess að selja þá í hendur Móabítum.'