Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Konunganna

 

2 Konunganna 3.24

  
24. En er þeir komu að herbúðum Ísraels, þustu Ísraelsmenn út og börðu á Móabítum, svo að þeir flýðu fyrir þeim. Síðan brutust þeir inn í landið og unnu nýjan sigur á Móabítum.