Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Konunganna

 

2 Konunganna 3.26

  
26. En er Móabskonungur sá, að hann mundi fara halloka í orustunni, tók hann með sér sjö hundruð manna, er sverð báru, til þess að brjótast út þar sem Edómkonungur var fyrir, en þeir gátu það ekki.