7. Hann sendi og þegar til Jósafats Júdakonungs og lét segja honum: 'Móabskonungur hefir brotist undan mér. Vilt þú fara með mér í hernað á móti Móabítum?' 'Fara mun ég,' svaraði hann, 'ég sem þú, mín þjóð sem þín þjóð, mínir hestar sem þínir hestar.'