Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Konunganna

 

2 Konunganna 4.16

  
16. Þá mælti hann: 'Að ári um þetta leyti munt þú faðma að þér son.' En hún mælti: 'Nei, herra minn, þú guðsmaður, skrökva þú eigi að ambátt þinni.'