Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Konunganna

 

2 Konunganna 4.23

  
23. En hann mælti: 'Hvers vegna ætlar þú að fara til hans í dag? Það er hvorki tunglkomudagur né hvíldardagur.' Hún mælti: 'Það gjörir ekkert til!'