Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Konunganna

 

2 Konunganna 4.30

  
30. En móðir sveinsins mælti: 'Svo sannarlega sem Drottinn lifir og svo sannarlega sem þú lifir, þá fer ég ekki frá þér.' Stóð hann þá upp og fór með henni.